< velkomin í mína veröld: nóvember 2006

mánudagur, nóvember 13, 2006

Hér eru nokkrar myndir

Hér eru malin og lisa á leið á grímuparty og ég málaði þær heheh Hér eru helen og roger semsagt brúðarparið og vinir Jóhanna setti upp veisluborð og skreitingar ekki sætt við vorum allan föstudaginn fyrir að setja allt upp en ég sá ein um borða setingu bara gott mál ég er stolt Já gunnsa systa kom líka viku undan brúðkaupið hún átti afmæli við fórum með hana til gautaborgar út að borða þar sem pabbi hennar og systkyni komu líka án þess hún vissi af svaka gaman 'Eg og malin að taka okkur til fyrir veisluna ég átti heima inn á baðherbrgi þennan daginn en það var gaman mikið málingadót og hárvörur mikið sprey og gel heheheheheh bara gaman

ég er ekki dáinn hehe

'Eg er bara búinn að vera utan innternets sorrrrrrrrr.En það sem er að frétta er að það gengur klikkað vel í vinnuni allir taka mér svo vel ,og ég er ástfanginn upp fyrir haus típist .Hann heitir Per ok já ég veit Rósa heheeh veit hvað þú ert að hugsa heheheh,hann æfir box hummm gat það verið líka veit ekki hvað það er við mig og boxara heheh ,hann vinnur hjá flutnigafiryrtækinu TNT er skrifstofu stjóri sem sagt soldið stór kall hehe .Hann á bát svo við erum búinn að fara í rómantíska siglingu á litla eyju rétt hjá með kaffi og kökur já ég veit ekki sofna heheheheheheheh.neinei annars er ég bara búinn að vera þvælast um gautaborg og læra á hana mér líður geggjað vel nema ég sakna fjölsk og vina en ég lofa koma fljótlega aftur í heimsókn,það var brúðkaup hér um daginn hjá systur mans tobban systur það var spes það var úti í tjaldi brúðgummin giftti sig í veiðifötum og það var þýskur prestur sem gifti þau en það var geggjað þatta var svo öðruvisi en hvað gerði johanna hún var búinn að vera svo stressuð vaknaði 8 að byrja að farða og setja upp hárgreyðslur líka brúðina og hún var súper stress úfff ég var búinn að hlaupa allan daginn og svo fórum við að borða og johanna slappaði af en nei 3 hvítvísglösum síðar var jóhanna sofnuð og svaf í 3 tíma vaknaði þá svo hress allir orðnir draug fullir og ég í essssinu mínu og tók fullt af myndum heheheheh .En jæja ég er hjá systu núna að passa stelpurna henna hún er í sólarlöndum að fagna 20 ára brúðkaupsafmæli úfffff hehehe en lofa að láta heyra í mér sem fyrst en ef þið viljið vita meira endilega hringja í mig simi 0046378246112 endilega slá á þráðinn ok bless í bili knús knús

DDING=0 BORDER=0>