< velkomin í mína veröld: ágúst 2006

fimmtudagur, ágúst 17, 2006

Elsku frændi minn er byrjaður í hernum

Hæ aftur gleymdi að setja þessa mynd inn en hann Patrik frændi er kominn í herinn það er skilda hér en það er létt að komast undan en hann stóðst allar kröfur og er nú búinn að vera í æfinga búðum í 3 vikur ég held að hann hafi gott að þessu það er ekki eins og hann sé á leiðini í stríð heldur er þetta meira aga námskeið hehheh um jólinn þarf hann að vera fyrir utan konugshöllina í stockholm og standa vörð og má ekki segja orð nema einhver komi nálægt þa´þarf hann að byðja viðkomandi að víkja Guðrún nennir þú að prenta þessa mynd fyrir mömmu takk eeskan, en ekkert meira í bili ok bæ

hæhæ nyjustu fréttir

Hæ hæ það sem er að frétta að ég er búinn að vera í laungu fríi frá vinnu og langar að fara að vinna heheheheh vinnualkin kominn aftur í mér hehe en hér á myndini er malin með vatnahumar og geggjað gott það sem er meira geggjað við vatnahumar er við veiðum þá sjálf svo það gerir hann en betri hehe hér eru malin og guðny ny komar upp úr vatninu og eru rennandi vegna að í vatninu var svona liking á mjúkum sandi sem maður sökk snögt niður og það kom fyrir nokkrum sinnum ææææ Svona líta þeir út úffff En eld rauðir þegar að það búið að elda þá Sumum finst þetta geggjað gott heheheheheh Gunnar pabbi systra minnar kom í heimsókn og átti góðan dag með okkur nema ég hann þrættum um hvort maður sagði gularbaunir eða maiesn en ég gaf mig á endanum en sagði bara að þetta heitir gularbaunir heima en hann tók það ekki til mála en svona er það heheh Við að fíblast aðeins heheheheheheheh Svo var mér boðið ´party eða svona árlegt party hjá systir Tómasar þar voru um 50 mans og mart gert til að gera okkur að fíbli hér er eitt listaverkið okkar Góð mynd af Malin hér vorum við búinn að gera allskonar lista verk en ég gerði bílinn og húsvagninn bara fyrir Guðnyju að hlæja út af heheheh ekki góður Svo vorum við látin biggja bekk sem allt liðið gat sitið á og við vorum einu sem máluðum okkar og það var smá vesen þegar við áttum að setjast á hann en það reddaðist með að setja pappaspjald á hann hehehe við erum snilingar hehehehehe.En það sem er að frétta af mér er að elsku systir mín er að hjálpa mér að selja bílinn minn og ég er búinn að fá stóra ferða tösku til að fara með út aftur að öðru leiti þá er allt að ganga upp nema ég er kominn með smá hnút í magn veit ekki hvort það er kvíði eða hlökkun en það kemur í ljós þatta er allt að gerast svo hratt en allt reddast eins og vanalega ég er að fara gera eitthvað sem ég hef ekki gert áður svo þetta hlítur bara vera spenigur ekkert annað ny borg ny vinna nytt allt bara get ég sagt en ég held að ég hafi bara gott af þessu og eigi eftir að læra mikið af þessu hehe vonadi allanvega hehehe en ég hef ekkert í bili að segja svo bless í bili ok bæ

laugardagur, ágúst 12, 2006

Jæja þá er það ljóst

Hæ hæ þá er það komið í ljós að ég er að flytja til Svíþjóðar úff ég veit að allir verða ekki sáttir en svona er þetta ,þetta er það sem mig langar að prófa og vonadi heppnast vel .'Eg flyt til Gautaborgar og er nú á fullu að leita mér að húsnæði og vinnu en þetta verður bara spennadi eða hvað en ég læt heyra í mér fljótlega aftur ok bæ bili

laugardagur, ágúst 05, 2006

elska sumar í svíþjóð heheh

Hæ hæ hér er smá um hvað ég er búinn að vera að gera af mér ég er búinn að vera í Gautaborg og halmstad aftur hehe hér er malin á eldgömlu hjóli en ekkert smá töff Hér erum við að spila fótbolta á ströndini og svo fórum við út í sjó og vorum með minni bolta til að kasta en þenna dag var smá öldur svo það var erfiðara að hoppa eftir boltanum en geggjað gaman og það var hlegið mikið,en reyndar vorum við þrjú sem vorum með ekki eins góða heylsu en hinir vegna þynku fór nefnileg á brjálað djamm í halmstad á mándags klúppin sem var hjúts og pakkaður fram á nótt dansaði af mér lappirna og mér var hent upp á pall til að dansa með þeim sem kunnu að dansa hehehe ég get þetta en heheh.en eftir að henda sér í sjóinn daginn eftir var heylsan fljót að lagast heheh Við erum búinn að fá einn dag sem ringdi eins og væri búið að kveikja á slaungu og úða mann niður og ég var svo heppin eða þannig að ég var leingst niður í bæ og það var hægt að vinda úr mér þegar ég komst loksins heim heheh jájá hlæja bara Hér erum við gengið í Halmstad upp í suma hjá vina fólki Hér eru stelpurnar á leið út að hjóla á geggjað flottum hjólum eða hvað Hér er ég í gautaborg ég og Guðrún vinkona tókum sporvagnin til Saltholm og tókum bát yfir á litla eyju sem mér fanst að ég væri kominn út í Hrísey hún var lítil og sæt með fullt af flottum húsum og strönd hehe *Patrik kom heim á þessum kagga eitt kvöld fékk lánað hjá pabba kærustu sinnar og það var greynileg rúntað um leingi á honum áður honum var skilaðheheheh Elsku frændi minn er farinn inn í herinn nú og hárið var látið fjúka þið sjáið breytinguna með að kikja á stúdent myndirnar sem ég setti í juni hér er hann og pabbi hans að raka hehe Já eitt en frá eyjuni þessi steinn stukkum við út af í sjóinn .En annars er allt gott að frétta Guðny kemur aftur á morgunn við sækjum hana til malmö,annars líður mér vel er en að íhuga að flitja hingað út en þá flyt ég til Gautaborgar vinkona mín er búinn að bjóða mér pláss í íbúðini hjá henni þangað til að ég finn mína eiginn og eitthvað segir mér að ég eigi að prófa og láta vaða og sjá svo bara til ,en ég kem samt heim í sept og ef ég áhveð að flytja þá fer ég aftur viku seinna en ég tek áköðunn á næstu dögum hvað ég geri það er eitthvað við þetta land að ég get ekki slept en allt kemur í ljós á næstu dögum hehe byð að heilsa öllum knús knús ok bæ

DDING=0 BORDER=0>