< velkomin í mína veröld: júlí 2006

mánudagur, júlí 24, 2006

Afmælisdagur

Hæ hæ hér er afmælis tertan mín Það var svo heitt þennan dag að hundarnir lögðust undir blaut hadklæði og í skugga æææi er hann ekki sætur Hér er ég með blóm og ertu heheh Hér erum við út í bikinýi þetta var indislegur dagur.dagurinn byrjaði á því að ég var vakinn með saung öll komu þau inn singjandi með pakka og blóm ég bara hló heheh svo var morgunn matur ,sturta og þegar ég kom upp beið mín indisleg terta og svo fórum við út í sumó vorum þar í stund þar komu Helen systir Tómasar og gaf mér pakka og uve og annely með pakka bjóst ekki við því ,svo fórum við heim í sturtu aftur út hvað var heitt rann bara af okkur svo tókum við okkur til ég í kjól og fín og fórum út að borða ég Tobban systir og Tómas ´fekk æðislegan lax og hvítvín þegar það var búið fengum við okkur gin og tonic en svo kom eftir rettur engifer terta með ís ummummmmmm, og Campavíns flaska sátum þar lengi færðum okkur svo yfir á Harry's og drukkum bjór , en segi ég en og aftur takk til alla sem mundu erftir mér og hryngdu koss,svo í dag kom Markus og sótti mig á Harley Davidson móturhjóli og tókum stóran hring það var toppu á tilveruni bara geggjað gaman er en með sólheima glott;) en nú er ég að fara aftur í sólbað læt heyra í mér fljótlega aftur knus knús látið þið nú heyra í ykkur þarna ok bæ

föstudagur, júlí 21, 2006

hæ hó smá ferðalag hehe

hér erum við á tröppunu heima með nágrönunum að fá okkur smá rauðvin og chatta hér er vist poppgoðið þeirra svíja og heitir ola og allir voru að reyna að fá eiginnhalda áritinum en það tók mig 2 mín að redda því handa stelpunum hehehe Lísa á ströndini orðin kol svört sólin skein svo mikið að þessi tógst ekki nógu vel en þarna er kl 10 um kvöld og hérna er ströndin mikla fékk eitthvað að heyra að þetta var uppá hald strönd systur minnar svo ég varð að taka mynd . Hæ það sem er að frétta að ég er orðin einu ári eldri uhhhhúffffff.En ég lifi,hehe það er svona sem maður bara að sætta sig við eða hehehe.22 júlí og ég er orðin 27 oh my god ég líður ekki deginnum eldri en 24 en svona er það .En þaðð sem er búið að vera í gangi er að ég fór í bíó hér í svíþjóð og hehe það var svo heitt að að var 4 stand viftur í gangi til að kæla okkur niður en það gerði lítið gagn heheh orlando bloom og Jonny deep gerðu sín snilda verk bara snilda mynd,en það var svo heitt þarna inni að við næstum hlupum út um leið og myndinn var búin hehe bara fyndið .daginn efrir fórum við til Halmstad það var geggjað það var 30 stiga hiti og 25 í sjónum svo við láum á ströndini allan daginn og ég er orðinn kol svört heheum kvöldið fórum við að tónleika eða festival sem hét rix fm festival og þar komiu farm margar þekktar stjörnur swe og þa var dansað og hoppað eftir það fórum við á veitingastað sem heitir Litla Helvíti og þar fékk ég geggjaðn mat og bjór með maður var orðinn þyrstu eftir hoppinn svo var labbað um bæjin og skoðað um .og nú er ég hér í värnamo og kvíð fyrir morgunn deginum heheh bara djók.svo fer ég aftur til gautborgar í næstu viku til henna guðrunar og það verður eitthvað ævintíri þar líka ,ok bæ í bili

mánudagur, júlí 17, 2006

það sem er að frétta er

Hæ það sem er búið að vera í gangi núna er að við fórum til Danmörkur um helgina til Rödby það hófst með 5 tima agstri frá sv til dan og enduðum í lalandia í lúxussumar bústað ohhh algjört æði það var farið í sjóinn og vatnaveröld það var hægt að fara í bowling biljard allskonar hoppi dót með tejum lengst upp í loft hehe ég varð barn á no time hehehe Hér eru todd lisa og malin kominn í einhvern kapp akstur bara fyndið við hlógum af okku allt vit þegar þau byrjuðu hahahhaha Það var reyndar soldið heitt þarna inni en vatnið var sama hitastig og heima 27 og heitupottarnir 30 og hitastigið með sólini var orðinn um 39 um miðjan dag en þá var farið í sjóinn í staðinn til að kæla sig niður hér eru þau að fíblast meðan við vorum að borða hehe Við fórum út að borða bæði kvöldinn fyrr var það mammas og svo var það stake veitinga staður og eins á myndini er þetta ekki smá kjötbiti en ég fékk mér lax var ekki alveg tilbúinn að filla magan á mér svo ég springi heheh Tómas fór að veiða og þetta var upp úr krafsinu ekki smá stór fiskur heh þetta er nú bara hausinn heheh Eftir stominn Guðrunu varð mikið fall af trjám í svíþjóð en nú er liðið meira en ár síðan og þeir eru enn að plokka upp tré hér og þar eins og þið sjáið Lísa var soldið þyrst þetta kvöldið þetta er einn og hálfur lit haha uff Já elsku Guðrún systi hun bað að heilsa þér hér mundi alveg eftir þér ekki skamma mig Danskur sandur æiii ég er alltaf sami töffarinn heheh en svona er það bara hehe Eða ekki hér er ég að pilla rækjur og gekk ekki alveg nógu vel eins og sést á svipnum mínum hehe En ég átti að skila kveðju frá öllum og jú reyndar þetta er í fyrsta skifi í mör ár að ég er ekki heima á afmælinu mínu soldið skrítið en ég lofa að gera eitthvað skemtileg þann 22 lofa hehe en nú er ekki meira í bili set fleyri myndir bráðlega ok bæ

þriðjudagur, júlí 11, 2006

það sem er búið að vera að gerast

hæhæ hér eru Guðny og malin með indjánum ekkert smá stolt af þeim að þora að standa þarna ég veit um eina sem þorði því ekki hehe hæ það sem er að frétta er svo mikið að það verða vera nokkur blogg til að koma því fyrir vegna að ég er búinn að vera upp í sumó í tvær vikur og ekki búinn að vera með net en allanvega erum við hér í high chaparral og erum hjá indjánum núna en þessi garður er gerður þannig að þarna eru kúrekar ,indjánar,mexicanar,með sitt þorp hver hér er ég kominn með nokkuð góða vernd heheh eða eins og tobban sagði jæja þá er nyji kærastinn kominn hehehe not en þeir heimtuðu allanvega að það irði tekinn mynd af mér með þeim heheh ææææ þær eru svo mikklar dúllur hér eru malin og lisa að posa með þeim og buffalo ekkert smá sætir en ég vogaði mér ekki nálægt þeim hehe Hér stekkur einn af fimm metra hæð ufffff það var ekki smá flott Malin supermodel er hún ekki mikil dúlla alltaf með myndavélina að taka myndir af öðrum eða sjálvum sér hehehe og hin sem er líka super model þær eru æði með myndavélina eða allanvega á þessum degi retti ég þeim myndavélin og það var fillt kortið á no time og það varð að taka til að fara eiða út svo restin af deginum mindi koma líka svo að það var tekið 200 myndir þenna dag Æ eru þær ekki sætar Guðný og lísa þeim varð soldið kalt þegar við vorum á bátnum bara vega að það var búið að vera svo heitt Það varð eitthvað mix á myndonum þegar ég setti þær inn eða ég setti þær rett inn en svo komu þær í vitlausi röð þegar þær komust inn á síðuna en allanvega hér er hann upp í 5 metrum Hér eru ég og malin í lestini sem er rænd af Kúrekum og malin hélt sér fast Hér erum við frænkurnar að fíblast ekkert smá fyndið hahaha Svo settist lísa hjá mér solið hrædd líka Hér er Guðný búinn að kaupa sér mexicana mussu eða við gerðum það allar á endanum en þessi er sæt svo er þessi tekinn í mexico þær eru með vatnsglös á höfðinu og dansa í hryngi cool en þær eru öruglega orðnar vanar að gera þetta .en annar sem er að frétta er það að ég er ekki á leiðini heim ég verð hér til 3 sept bara cool við erum að fara í fera lag til danmerkur í vatnaland luxus bústað og allt þá er það í 3 skifið á mánuði sem eg kem til Danmerkur og þýskalands hehe bara gaman en ekki að sitja í bílnum er ekki mikið fyrir að sitja lengi í bíl en það venst hehehe já ég fór á Robbie willams í Gautaborg ekkert smá flott 57000 mans hef sjaldan seð jafn mikin fjölda í einu váááá´bara cool og já ég er kominn með sængst númer í gsm síman minn það er 0046738246112, svo endilega vera í bandi sakna svo marga en ég held að ég hafi gott að vera hér lengur vist ég get það en læt heyra í mjög fljótlega er með fullt af fleyri myndum til að setja inn en ok bæ í bili

DDING=0 BORDER=0>