< velkomin í mína veröld: lifdu lifinu dú veist ekki hvad naesti dagur hefur ad bjóda

þriðjudagur, apríl 03, 2007

lifdu lifinu dú veist ekki hvad naesti dagur hefur ad bjóda

hae hae ef einhver hefur spád í dví akkuru blogid mitt heitir jobba steina er ástaedan sú ad degar ég var lítil var ég köllud detta af tveimur virtum mönnum ástaedan ég er ad paela í dessu núna er ad annar deirra dó nuna um helgina hann var trúlofadur systur minni til 1989 dar sem hún dó dad árid en hélt gott samband vid fjölskilduna hjálpadi mér vid erfidar stundir t.d. degar pabbi var veikur kom hann hlaupandi alltaf degar eitthvad var hann var algjört gull ad manni ad vera hann fékk snöggan krabba og vaknadi ekki aftur og honum verdur saknad sárt og lengi eina jákvaeda sem ég get hugsad núna ad hann er hjá önnu sinni og pabba . hann var ekki nema 45 ára gamal svo adeins of ungur ad fara en dad er svona systir mín var nú ekki nema 28 degar hún fór svo ég segi lifdu lifinu til fullistu ekki segja dú aetlar ad gera hlutina á morgun dryfdu dig á stad .Hann gerdi dad allan vega svo mikid veit ég hann flaug út um allt hvort hann hafdi einhvern med sér eda ekki dá fór hann bara einn hann fór t.d. new york ,Bali karbíska hafid siglingu 2 sinnum ,og fullt af löndum sem hann heimsókti ég taladi vid hann seinast nú um jólin og dá var hann á leid til Kúbu um jólin og vid töludum saman heill lengi allan vega nádi ég ad seigja honum hvernig gengi hjá mér og hvad ég er ad gera og hann var rosa ánaegdur fyrir mína hönd .Svo eins og ég segi Honum verdur sárt saknad .Hvíldu í fridi Haffi minn .

2 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Samhryggist þér elsku Jóhanna mín. Vona að þú komist heim að fylgja honum til hinstu hvílu.
Kem til með að sakna hans líka...hann var algjör perla.
Kveðja, Einar

10:17 e.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

samhryggist þér dúllan mín vonandi sé ég þig ef þú kemur heim
kv
kata

10:30 e.h.  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim

DDING=0 BORDER=0>