< velkomin í mína veröld: október 2005

mánudagur, október 31, 2005

skemmti kvöld með Gullu og dætrum

reyndar er þetta öfug snúinn hringur hehe en hér er ég og sunna alveg búnar eftir daginn vorum að horfa á sjónvarp og duttum út hehe allanvega hún ég þoli bara ílla flash þegar það er dimmt en hún er algjört krús og ekkert skrítið að hún er þreytt enda sjáið þið á myndonu hér fyrir neðan hehehehe það er svo gaman að stríða hér var sunna búinn að stela skeið og einginn tók eftir því heheehe sóley fanst það svo fyndi að hún gat ekki borðað hehehe eða að hún vildi ekki láta taka mynd hehe hún man það bara famvegis að myndirnar lenda samt hér þó maður reyni að fela sig hehee hér er mín kominn með fínu skeyðina í munnin sem átti að vera í sýrða rjómanum en allt í einu hvarf hehehe hún er sniðug þessi hehehe og henni fanst það mest fyndið hehehe svona á þetta að vera hlæja út í eitt jæja á laugardagskvöld fór ég sem sagt til hennar Gullu frænku í heimsókn þar voru allir að borða þegar ég kom svo ég varð að smella myndum það var svo gaman hjá þeim öllum eftir að þau voru búinn að borða þá fórum við sóley og sunna að horfa á video og borða nammi það var nú nammi dagur hehehe gulla skutlaði svo sóley heim og sunna sofnaði eftir það sátum við Gulla og kjöftuðum um heiminn og geyminn hehe svo fór ég bara snemma heim ekkert djamm þessa helga bara róleg enda er það líka bara gott inn á milli hehe ,enda var viðbjóðslega kalt þessa helgi ég vill ekki fá vetur ohohohohohohoh það á bara vera sól og sumar en maður fær ekki allt sem maður vill svo maður verður bara að sætta sig við frostið í augnablikinu hehe jæja nú verð ég að fara að sofa vinna á morgunn . góða nótt ég skrifa fljótt aftur

laugardagur, október 29, 2005

hér eru nokkrar fleyri myndir

ég að taka mynd á ferð ég er snyllingur en bara varð að taka mynd til að minna mig á að á'Islandi getur komið vetur mjög snemma ohohohoh vill hafa hita og sólskin lengur hehehe ég og littla frænka hún Rakel eftir að við vorum búnar að lesa bók og vorum að fara að horfa á Latabæ voða gaman hjá okkur frænkonum stoltur pabbi ætlar að kaupa Liverpool samfellu á hann stax það á byrja snemma að svo að hann muni ekki öruglega fara að halda með öðru liði hehehe held meira segja að hann sé búinn að hringja í jóa útherja og panta svo að hún veði öruglega ekki búinn þegar hann kemur híhí hér er ég með litla prinsinn eitthvað voða þreytu leg á þessari mynd eða ég bara myndast bara ekki vel hehe æi er hann ekki mikill dúlla hann er svo lítill og brothættur en ég læt heyra í mer sem fyrst hehe bæó

lítill prins er fæddur

hæ jæja nú er ég búinn að vera í hveragerði siðan á fimmtudaginn ,fyrsta lagi var ég að eignast frænda og öðru lagi lenti ég í ofsaveðri hehe mín heppni,en þetta var voða gaman ég og bróður minn höfðum það bara gott horðum á fullt af myndum t.d. eddi murpy raw bara snild hlóum okkur máttlaus, en samt komum við okkur í veður ofsanum til Selfoss til að skoða prinsinn hélt heilengi á honum þangað til að hann sofnaði í fanginu mínu . En við þurftum svo að fara til baka að ná í eldri systur á leikskólan sem er ekki alveg sátt að það sé kominn lítill bróðir og vildi frekar vera heima eða einhverstaðar annaðstaðar ææi hún er bara líka bara vön að hafa mömmu og pabba út af fyrir sig en hún hlítur að venjast þetta bara fyrst til að byrja með.Svo fengum við okkur gott að borða og horðum á latibær með henni það er víst í uppá haldi hjá henni svo las ég bók fyrir henni og við lituðum, henni fanst það voða gaman.Svo fór hún að sofa svo að ég og ebbi fórum í tölvuna ,varð að kenna honum smá inn á tölvuna sína að nota media player og læt hann fá smá tónlist og myndir úr flakkarnum mínum ,svo fórum við bara snemma að sofa eða svona kl 3 eitthvað hehe og ebbi vaknaði með dótturini kl 7 um moguninn en ég gat sofið til 10 hehe en svona er það bara það kemur að því að ég geti ekki sofið út svo um að gera að njóta þess meðan maður getur sofið út.í dag hef ég svo hent meiri tónlist í tölvuna hans og kent honum að brenna á diska heheh æfinginn skapar meistaran hehe,svo keyrði ég í bæinn findið að horfa á allt snjói lag þetta er svo jólalegt en það er bara fínt. svo kom ég hérna heim og það fyrsta sem ég gerði var að kveikja á tölvuni til að henda myndum inn af littla prinsinum sem ég fæ ekki að vita hvað á að heita fyrr en hann verður skíður en það er í fínu lagi líka ég hata bara hvað ég er alltaf forvitinn en ég hef alltaf verið forvitin svo það er ekki neitt nytt hehe en hveð í bili en hér koma nokkrar myndir njótið.

sunnudagur, október 23, 2005

sorr hvað er langt síðan ég skrifaði en hér kemur það sem er búið er verið að bralla

hæ hæ einhver eða bara ég sjálf hehe ég hef skrifað lítið vega að eins og vanalega mikil vinna og bara mikið að gera en hér kemur allt hehe. Jæja hvar á ég að byrja í vikuni er ég búinn að skrifa ritgerð á sænsku um bók sem heitir vonskan eða illskan 300 blaðsíðna bók úff en rosalega gamman að lesa bók á öðru túngumáli sem maður er að læra kláraði bókina og skrifaði 5blaðsiðna ritgerð á sænsku og fékk 9 fyrir jey ég get þetta líka hehe.Svo átti ég að skrifa ritgerð um island eins og ég væri sænskur túristi það var gaman ég elska googel hehe hjálpaði rosalega breyti því í eins og ég væri í svíþjóð og það sýndi mér allt um ísland og að ferðast um það , svo ég skrifaði 6blaðsíðna ritgerð um það með myndum og allt ýta aðeins undir hehe og er að býða eftir einkunn úr því ,og með öllu þessu hef ég samt verið að vinna alla helgina líka sunnudag oohhh ég vill frí þá daga sem ég á að vera í fríi en svona er þetta maður horfir í aukapeninginn til að spara meira .Svo kom Rósa vinkona heim frá danmerkur en hef voða lítið hitt hana hún hefur líka mikið að gera að reyna að hitta alla meðan hún er hér. Og ég var að vinna alla airwaves langaði svo að fara en svona er þetta ekki allt kosið í þessu lífi en ég kemst bara næst.Heyrði að þetta hefði verið geggjað frá túristum sem voru kominir snemma til baka af því þeir kunna ekki að djamma á íslandi eða þeir eru bara ekki vanir svona laungu djammi en það er bara líka í lagi . svo hef ég bara verið að gera þetta venjulega fara í sund heimsækja vini og vandamenn alltaf gaman, en núna ætla ég að fara lúlla en hendi inn hérna einni mynd sem ég tók af gullfoss fyrir nokkrum árum en er voða flott, svona titill vikurna Island, hehe vonadi kommenta svo ef þið lesið þetta svo að viti að þið eruð þarna úti eða eitthvað heheh.. bæbæ lofa að skrifa fljótlega aftur

laugardagur, október 15, 2005

hugleiðing dagsins

1. At least 5 people in this world love you so much they would die for you. 2.At least 15 people in this world love you in some way. 3.The only reason anyone wolde ever hate you is because they whant to be juste like you. 4.A smile from you can bring happiness to anyone even if they don't like you. 5.Every night,somone thinks about you before they go to sleep. 6.You mean the world to somone. 7.If not for you ,somone may not be living. 8.You are specila and unique. 9.Somone that you don't even know exists loves you. 10.When you make the biggest mistake ever somthing good comes from it. 11.When you think the world has turned it's back on you,take a look.You moste likley turned your back on the world. 12.When you think you have no chance of getting what you want, you probably won't get it,but if you believe in yourself,Probably sooner or later you will get it. 13.Allways remember the conpliments you received forget about the rude remarks. 14.Allways tell somone how you feel aboute them ,you will feel much better when they know. 15.If you have a great friend ,take the time to let them know that they are great. A minute, They say it takes a minute to find a special person,an hour to appreciate them, a day to love them but then an entire life to forget them, take the time.................. to live and love.

sunnudagur, október 09, 2005

vinna sofa éta er það málið

hehe bara smá grín en manni líður þannig þessa dagana þegar maður er að vinna langa vinnu helgi en þá bætir maður það bara upp með að gera eitthvað rosalega skemtilegt næstu helgi hehe, reynir að koma sér í eitthvað geðveitkt djamm eða eitthvað svoleiðis eða hvað það verður að koma í ljós, en dagurinn í dag gerði maður lítið annað en að taka til, thjatta á netinu, elda góðan mat og hafa það bar gott fór reynadar í kringluna en eyddi ekki neinu í mig heldur fór til að kaupa afmælis gjöf handa frænku minni gaf henni einhverja rosalega vettlinga vindþétta vatnshelda eitthvað sér hannað fyrir útiveru hún er nefnilega skátastelpa en er að byrja í hjálpasveit kópavogs dugleg stelpa, sendi hér smá góðamynd af henni í skátamóti frá í sumar hehe bara snild en.En ástæðan að ég hef ekki skrifað mikið var að það var nóg að gera seinustu vikuna mamma er búinna að vera inn og út af spítala síðustu mánuði reyndar en lá inni seinustu tvær vikurna en er vonadi að koma öll til núna svo kom Guðrún vinkona frá svíþjóð í þrjá dag og við fórum í sund löbbuðum laugaveginn allan upp og niður fegum okkur kaffi og kökkur hehe smá sætindi en svo er ég byrjuð í sænsku skólanum og varð að rjúka. og svo fer Rósa að koma frá danmörk í nokkra daga líka en ég er að vinna þá helgi en ætli maður fái sér ekki nokkra kaffibolla og hendir sér svo á djammið með henni eftir vinnu á laugardagskvöldinu er það ekki bara ,en ég kveð í kvöld og vonadi að það gerist eitthvað skemtileg á morgunn over and out,,,,,,,,,,,......................

fimmtudagur, október 06, 2005

nokkrar fleiri myndir hehe

svona er þetta allt hehehe

nokkrar djamm myndir hehe

hæhæ hér koma nokkrar myndir frá vinnu djammi ekki fá sjokk stelpur en svona er þetta bara hveð í bili híhí

DDING=0 BORDER=0>